top of page

KENNSLA

Ég tek að mér einkanemendur á öllum aldri, byrjendur sem lengra komnum. Þú getur byrjað og hætt hvenær sem er!
Ég tel það mjög mikilvægt að kenna nemendum mínum að vera sjálbjarga á hljóðfærið sitt, þannig að þeir geti spilað eftir eyra og eftir nótum hvað sem hugann girnist. 
Ég hef starfað sem fiðlukennari við Tónskóla Eddu Borg, Tónlistarskólann í Mosfellsbæ, Tónlistarskólann á Akranesi og sem sjálfstæður fiðlukennari meðfram meistaranáminu mínu í Colorado. Auk meistaragráðunnar í fiðluleik hef ég lokið Suzuki Certificate sem veitir mér réttindi til að kenna eftir móðurmálsaðfer Dr. Suzuki. 
 
Verð: 
60 mínútur/6.000 kr. 30 mínútur/4.000 kr.
 
Ekki hika við að hafa samband ef einhverjar spurningar vakna:
sigrunfidla@gmail.com eða í síma 692 7408.
bottom of page