top of page

MUSIC

COMPOSITIONS//

Á eigin fótum / Own Two Feet - leikrit / play

Sviðslistahópurinn Miðnætti

Tjarnarbíó, Reykjavík 2017

Katuaq, Nuuk, 2017

 

Frumsamin tónlist og lifandi tónlistarflutningur ásamt Margréti Arnardóttur. 

 

Original music and live performance with Margrét Arnardóttir. 

Gagnrýni / Reviews

“[Sigrún og Margrét] skapa hógværa hljóðmynd sem ýtir vel og eðlilega undir þær tilfinninningar sem við eiga hverju sinni.”

– Jakob S. Jónsson, Kvennablaðið

 

“Tónlistin … er bæði metnaðarfull og fjölbreytt.”

–Sigríður Jónsdóttir, Fréttablaðið

 

“…andrúmsloftið [er] fullt af hlýju og gleði og í því eiga stóran þátt höfundar tónlistarinnar”

–María Kristjánsdóttir, Víðsjá

 

“Hljóð- og tónlistarheimur Sigrúnar Harðardóttur fiðluleikara og Margrétar Arnardóttur harmónikkuleikara þjónar sýningunni vel og setur ávalt rétta tóninn.” –Silja Björk Huldudóttir, Morgunblaðið

Goodstock - leikrit / play

Lost Watch Theatre Company

Pleasance Theatre Islington , London, 2015

New Diorama Theatre, London 2015

Edinburgh Fringe Festival, Edinburgh 2015

Greenwich Theatre , London 2016

Frumsamin tónlist með Rianna Dearden.

 

Original music with Rianna Dearden.

Gagnrýni / Reviews

"The score for the piece, written by Dearden and Sigrún Hardardóttir adds layers of emotion to the dialogue: sometimes complementing and enhancing the words; sometimes opposing and countering the rhythm and tone. It is one of the most interesting and stimulating listening experiences you will find in Edinburgh this year."

-Fiona Orr, Musical Theatre Review 

RONJA - leikrit / play

Sviðslistahópurinn Miðnætti í samstarfi við Leikfélag Mosfellssveitar

 

Bæjarleikhúsið, Mosfellsbæ 2014

Þjóðleikhúsið, Reykjavík 2015

Útsetningar, tónlistarstjórn og frumsamin tónlist.

Arrangements, musical direction and original music. 

Gagnrýni / Reviews

"Þarna dansa allir og syngja af fjöri og fagmennsku."

-Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is

"Allur söngur og tónlistarflutningur er til fyrirmyndar"

-Guðfinna Gunnarsdóttir, leiklist.is

Mæður Íslands / Mothers of Iceland - leikrit / play

 

Sviðslistahópurinn Miðnætti í samstarfi við Leikfélag Mosfellssveitar

Bæjarleikhúsið, Mosfellsbæ 2015

 

Frumsamin tónlist og lifandi tónlistarflutningur.

 

Original music and live performance. 

Önnur verkefni / Other projects

bottom of page